19.12.2007 | 04:50
Thvilik otruleg skammsyni!!!
Hvad er eiginlega ad?! Mikid otrulega getur folk verid skammsynt! Ad aetla ad thurrka ut storan hluta af sogu Reykjavikur, til ad geta byggt hvad....fleiri verslunarmidstodvar, hahysi og bilastaedi?! Algjorlega skomm ad thessu og synir bara hverslags skammtima-groda hugsunarhattur er almennt i gangi i dag. Graedum i dag, gjoldum a morgun!
Rætt um niðurrif í miðborginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Því miður virðist það vera að saga Reykjavíkur, eins og þú kallar það, er að hrynja vegna vanhirslu. Hitt er annað mál hvernig maður skilgreinir sögu, því það má alveg halda því fram að húsin sem voru byggð í fyrra eru hluti af sögu Reykjavíkur, en það er önnur umræða.
Þessi ryðguðu, illa hirtu og jafnvel hættulegu hús eru engum til sóma, síst eigendum þeirra. Ég myndi vilja sjá að þeir sem bera ábyrgð á þessum húsum og ástandinu á þeim verði gert að viðhalda þeim ef ekki má rífa þau. Annaðhvort verður að framfylgja einhverskonar umhverfis reglum um hvernig á að viðhalda húsum, eða þau fara eins og komið er fyrir þeim í dag. Hver ber ábyrgð á þessu? Eigendurnir að sjálfssögðu. Afhverju er þeim ekki gert að viðhalda húsunum?
Linda (IP-tala skráð) 19.12.2007 kl. 06:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.